Þáttur 11 (15.9.2007) - Lagalisti

Stútfullur þáttur af fjöri og frískheitum. Hringdum í Andra Capone sem var staddur með bás í Kolaportinu. Við fengum Hauk Magnússon frá Destiny í heimsókn og blöðruðum við hann um Airwaves, spiluðum Airwaves-bönd og sitthvað fleira. Svo komu hinir finnsku Finntroll í stutt spjall og voru ferskari en.....tjah......eitthvað ferskt.

Lagalisti:

01. Bless - Aleinn í bíó
02. Björk - Army Of Me
03. The White Stripes - You Don't Know What Love Is
04. Dio - Stand Up And Shout
05. Interpol - Evil
06. Bloodgroup - Try On
07. Chicago - Saturday In The Park
08. Bad Religion - Supersonic
09. Ultra Mega Teknóbandið Stefán - Story Of A Star
10. The Stranglers - I Feel Like A Wog
11. Blonde Redhead - 23
12. Pantera - Regular People (Conceit)
13. Kimono - Aftermath
14. Cinderella - Shake Me
15. Iron Maiden - Run To The Hills
16. Ween - It's Gonna Be A Long Night
17. Pearl Jam - Love Reigns Over Me
18. Mew - Am I Wry?
19. Morðingjarnir - Eiturlyfjafíklar
20. Boys In A Band - Black Diamond Train
21. Who Knew? - Wallabe
22. Deerhoof - +81
23. Æla - Ekki snerta mig
24. Of Montreal - Bunny Ain't No Kind Of Rider
25. Reykjavík - Flybus!
26. Slipknot - The Blister Exists
27. Hot Snakes - Braintrust
28. Death By Stereo - No Shirt, No Shoes, No Salvation
29. The Buzzcocks - Orgasm Addict
30. Bones Brigade - Jocks On Wheels
31. The Beatles - A Day In The Life
32. Metallica - Hit The Lights
33. Finntroll - Jaktens Tid
34. Korn - Hushabye


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morðingjaútvarpið

Þess má geta að 9 af þessum böndum byrja á B

Sá sem finnur þau öll fær Sun Lolly frá Morðingjunum einhverntímann...

Morðingjaútvarpið, 15.9.2007 kl. 16:57

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Brill þáttur. Nenni ekki að telja upp öll b-in. Gaman að heyra Mew, eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Of Montreal hljómaði líka vel, þarf að tékka á þeirri plötu. Hún er komin á borðið hjá mér. Hverjir eru þessir Morðingjar?

Kristján Kristjánsson, 15.9.2007 kl. 17:53

3 identicon

Er hægt að hlusta á þættina á netinu ?

Aðdáandi (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 18:57

4 identicon

Gott lagaval í dag

Maggi frændi (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 19:43

5 Smámynd: Morðingjaútvarpið

Kristján: Takk fyrir það. Mew finnst mér voða fínir. Helgi ber ábyrgð á þessu.....spilaði fyrir mig eitthvað lag og ég varð heillaður af samkynhneigðum hljómi þessa bands.    -Morðingjarnir eru svo aðalmálið í dag. Eða svo segja þeir....

Takk fyrir það Maggi

Og nei, ekki hægt að hlusta á netinu. En takk fyrir að minna mig á þetta, ég ætla að sjá hvort ég geti ekki reddað því héðan í frá. 

Morðingjaútvarpið, 15.9.2007 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband