Hármetalhorniđ #4

l_2a28f5861afafc6890846b5ea31132dcFrá Minnesota USA kom stúlknasveitin Vixen. Töluvert karlmannlegri en margar karlsveitanna, en teljast ţó til hármetals. Ţćr voru vođa sćtar og hörkukroppar, međ rosa blásiđ hár og í háum leđurstígvélum.

Ţćr gáfu út nokkrar plötur og áttu nokkur vinsćl lög. Eitt af ţeirra stćrstu hét Edge Of A Broken Heart, ţrćlfínt lag sem auđvelt er ađ fá á heilann.

Ţađ merkilega viđ ţetta band er nefnilega ţađ ađ ţćr virđast hafa veriđ töluvert lunknari lagasmiđir en mörg af stćrri karlaböndunum, en ef viđ miđum viđ bönd á borđ viđ Poison og Mötley Crüe má segja ađ lagasmíđar Vixen séu stórbrotin tímamótatónverk. En annars er ţetta nokkuđ hefđbundinn popp-hármetall. Gítarsóló, kjuđum snúiđ međ annarri hendi, tví- og ţríraddanir og trommuríverb sem fćr dómkirkjur til ađ skammast sín.

Í dag starfa ţćr enn (hármetalböndin hćtta aldrei!) og eru ögn farnar ađ láta á sjá. Ţađ er svo sem eđlilegt. Karlarnir eru flestir orđnir ţunnhćrđir og hrukkóttir, en Vixen eru međ lafandi brjóst og heimsklassa barneignarmjađmir.

Vixen - Edge Of A Broken Heart 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Drilla

Haukur, ţú mátt samt ekki hćtta ađ blogga fyrir skinkuorgeliđ!!!

Drilla, 24.7.2007 kl. 12:29

2 identicon

Djöfulli eruđi vangefnir... glam rokk

OJJJ BARA

GUMMI (IP-tala skráđ) 26.7.2007 kl. 08:29

3 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Ja hérna, ţetta er náttúrulega gargandi snilld ! Sá ţćr annars á labbi niđur laugarveginn um daginn, hafa bara ekkert breyst !

Lárus Gabríel Guđmundsson, 26.7.2007 kl. 22:32

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

C'mon hver fílar ekki glamrokk!

Kristján Kristjánsson, 26.7.2007 kl. 23:56

5 Smámynd: Haukur Viđar

Laugarveginn?

Haukur Viđar, 27.7.2007 kl. 02:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband