Þáttur 5 (28.7.2007) - Lagalisti

Þökkum þeim sem hlustuðu. Hér er lagalisti þáttarins: 

01. ELO - Secret Messages
02. Hölt hóra - Love Me Like You Elskar Mig
03. Ozzy Osbourne - Bark At The Moon
04. Jan Mayen - Joyride
05. Ween - Even If You Don't
06. Aerosmith - Mama Kin
07. Yeah Yeah Yeah's - Down Boy
08. Lights On The Higway - Paperboat
09. Extreme - It's A Monster
10. The Clash - Rock Da Kasbah
11. The Breeders - Cannonball
12. Eddie Cochran - Summertime Blues
13. Nine Inch Nails - Head Like A Hole
14. Jakobínarína - Jesus
15. Jefferson Airplane - Somebody To Love
16. Dinosaur Jr. - Crumble
17. Pantera - All Over Tonight
18. Mammút - Þorkell
19. The Buzzcocks - Ever Fallen In Love?
20. Against Me - Up The Cuts
21. The Bees - Who Cares What The Question Is
22. Dr. Gunni - T
23. Bloc Party - Helicopter
24. The Smiths - There Is A Light That Never Goes Out
25. Tenpole Tudor - Swords Of A Thousand Men
26. Led Zeppelin - The Song Remains The Same
27. Ash - Petrol
28. The Stranglers - Golden Brown
29. Maus - Ég ímeila þig
30. The Decemberists - The Perfect Crime #2
31. The Ramones - Now I Wanna Sniff Some Glue
32. John Lee Hooker - Boom Boom Boom Boom
33. Hot Damn! - Hot Damn That Woman Is A Man
34. Van Morrison - T.B. Sheets


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Helvíti flottur lagalisti! maður verður greinilega að fara að tékka á þessu útvarpi, eina sem ég sakna er að sjá ekki Killing Joke:/ tékkið á nýjasta myndbandinu frá þessum geðsjúklingum: http://www.youtube.com/watch?v=LmsxogW1_-4

Georg P Sveinbjörnsson, 29.7.2007 kl. 00:24

2 Smámynd: Morðingjaútvarpið

Takk fyrir það.
Haha þeir eru farnir að láta á sjá

Annars spiluðum við KJ um daginn, og örugglega ekki í síðasta skipti. 

Morðingjaútvarpið, 29.7.2007 kl. 01:43

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Tenpole Tudor - það var lallari! Var mikið uppáhald hjá mér þegar ég var níu vetra og eitthvað eilítið frameftir. Þá varð ég Stranglersaðdáandi, en þá sé ég einmitt á listanum. Svo fór ég að hlusta á Iron Maiden og enn seinna Rush, bara svo þú fáir hugmynd að lögum í næsta þátt.

Ingvar Valgeirsson, 29.7.2007 kl. 22:43

4 Smámynd: Morðingjaútvarpið

Það var mágur minn fyrrverandi sem kynnti mig fyrir Tenpole Tudor. Hélt fyrst að hann væri orðinn klikkaður....en svo var ég farinn að raula þetta í hausnum. Held sérstaklega upp á þetta lag.

Annars er kannski spurning að spila Rush.....þó ég sé nú ekki beint aðdáandi. Ég er bara svo rosalega óeigingjarn

Morðingjaútvarpið, 30.7.2007 kl. 01:28

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Rush eru bestir - þú getur svosem haft aðra skoðun, ég er bara að segja þér hvernig raunveruleikinn er...

:)

Ingvar Valgeirsson, 30.7.2007 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband