Hármetalhornið #10

93087a0aFrá Fíladelfíufylki í Bandaríkjum Norður-Ameríku kemur hljómsveitin Cinderella. Eins og sjá má á myndinni voru Cinerella með þeim hárprúðari í bransanum, og þetta er umslagið af þeirra þekktustu plötu, Night Songs.

Hljómsveitin komst á samning eftir að Jon Bon Jovi sá þá spila á litlum klúbbi og benti umboðsmanni sínum á þá. Í kjölfarið gáfu þeir út plötuna Night Songs, en hún kom út árið 1986, sama dag og plata Poison, Look What The Cat Dragged In.

Platan seldist í tonnavís og Cinderella hafa starfað sleitulaust síðan.  Við spiluðum lagið Shake Me, og hér fyrir neðan er myndbandið.

Cinderella - Shake Me 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband