21.7.2007 | 17:52
Þáttur 4 (21.7.07) - Lagalisti
Hér er lagalisti þáttarins:
01. Slayer - Angel of Death
02. The Cult - Sweet Soul Sister
03. Jan Mayen - Joyride
04. The Doors - Roadhouse Blues
05. Silversun Pickups - Well Thought Out Twinkles
06. Foo Fighters - Darling Nikki
07. Ramones - Sheena Is A Punk Rocker
08. Beck - Hell Yes
09. AC/DC - Back In Black
10. Vixen - Edge Of A Broken Heart
11. Purrkur Pilnikk - Excuse Me
12. Motorhead - Overkill
13. White Zombie - Thunderkiss '65
14. Soundgarden - Rusty Cage
15. Rollins Band - Grip
16. William Shatner (feat. Henry Rollins) - I Can't Get Behind That
17. Them - Baby Please Don't Go
18. Rass - Kárahnjúkar
19. Korn - Evolution
20. Bloc Party - Hunting For Witches
21. Sonic Youth - Bull In The Heather
22. The Jam - Start!
23. Quarashi - Baseline
24. Dikta - Losing Every Day
25. Deftones - Be Quiet And Drive
26. Wilco - Can't Stand It
27. Lada Sport - The World Is A place For Kids Going Far
28. Pantera - I'm Broken
29. Kiss - Sure Know Something
30. Beastie Boys - Ch-Check It Out
31. Shellac - My Black Ass
32. Sign - A Little Bit
33. Marilyn Manson - Putting Holes In Happiness
34. Dr. Gunni - Konurnar í lífi Errós
35. Megadeth - Dread And The Fugitive Mind
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
21.7.2007 | 10:48
Hármetalhornið #3
Alveg er ég þó viss um að einn og einn unglingspiltur hafi vaknað með spælt egg í klofinu eftir heitan draum um Poison á sínum tíma, en meðlimir sveitarinnar eru stelpulegri en allar stelpur sem hafa orðið á vegi mínum.
Poison litu ávallt út eins og gamlar, stífmálaðar vændiskonur. Vinsældir þeirra hafa yfirleitt þótt illskiljanlegar, enda leitun að jafn slöku hármetalbandi og Poison.
Margir Íslendingar eru enn í fýlu út í Poison eftir að hljómsveitin aflýsti tónleikum sínum hér á landi. Þurftu menn að gera sér upphitunaratriðið að góðu (aðra hármetalsveit að nafni Quireboys) en Poison komu aldrei hingað til lands, hvorki þá né síðar.
Fyrir þá allra bitrustu skal það þó tekið fram að sveitin er enn starfandi, þannig að ekki er öll von úti enn um að sjá þá á sviði. Ef virkilegur áhugi er fyrir hendi má eflaust bregða sér út fyrir landsteinana og sjá þessar hármetalgoðsagnir, nú eða binda vonir við að einhver flytji þá inn til Íslands. Ekki myndi ég þó vilja koma nálægt þeim innflutningi, enda ávísun á skuldafangelsi.
Talk Dirty To Me nefnist lagið sem við tókum fyrir í hármetalhorninu í þriðja þættinum. Alveg ævintýralega slöpp tónsmíð að öllu leyti, en myndbandið er hreinasta gull.
Poison - Talk Dirty To Me
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)