Finnsk tröll og fleiri góðir í heimsókn á morgun

finntroll Það verður stuð á Morðingjunum á morgun milli 13 og 16.

Finnsku tröllin í hljómsveitinni Finntroll mæta galvaskir í viðtal, Haukur Magnússon frá Destiny mætir í létta Airwaves-upphitun og ekki má gleyma hármetalhorninu, klettinum í þeim ólgusjó sem Morðingjaútvarpið er. Að sjálfsögðu verður svo að vanda spilaður heill haugur af væmnu píkupoppi, sveittu þungarokki og aumingjalegu indie-rokki.

Bloggfærslur 14. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband