Morðingjaútvarpið um helgina

mordutvarpas4

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 




Morðingjaútvarpið verður í menningarlegri kantinum núna á laugardaginn. Gunnar Björn Guðmundsson, kenndur við Astrópíu, ætlar að kíkja í spjall til drengjanna. Kvikmyndin er búin að fá töluvert fleiri rassa í kvikmyndahús að undanförnu en bjartsýnustu menn höfðu spáð. Síðan ætlar Atli Bollason (kenndur við Sprengjuhöllina) að líta við og ræða um Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík sem hefst í næstu viku. Hármetalhornið svíkur engan frekar en fyrri daginn og væri því fásinna að láta Morðingjaútvarpið fram hjá sér fara.

Bloggfærslur 21. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband