20.7.2007 | 14:17
Morðingjaútvarpið á Blog.is
Jæja, ég var hættur að nenna að pimpa þennan þátt á blogginu mínu. Hér er líka þessi fína síða fyrir Morðingjaútvarpið. Fyrir þá sem hafa ekki hugmynd um hvað Morðingjaútvarpið er þá skal ég útskýra það í stuttu máli.
Á því herrans ári 2005 var hljómsveitin Morðingjarnir stofnuð, en meðlimir hennar voru allir áður í hljómsveitinni Dáðadrengir. Eins og nafnið gefur til kynna spila Morðingjarnir ógeðslegt hávaða-mannaskíts-ælupönk þrátt fyrir að vera á góðri leið með að verða miðaldra menn.
Það var svo fyrr í sumar sem hljómsveitin byrjaði með útvarpsþáttinn Morðingjaútvarpið á útvarpsstöðinni RVK FM og þegar þetta er skrifað eru 3 þættir búnir.
Á þessari síðu verður allskonar sorp upp um alla veggi, ýmis fróðleikur um tónlist og þáttinn og margt fleira. Ef veður leyfir verður síðan uppfærð rosalega oft og þið munuð engjast um úr hlátri og aðdáun á ævintýrum Morðingjanna í Morðingjaútvarpinu.
Kveðja,
Haukur Morðingi
Athugasemdir
Kannski við hæfi að henda inn lagalistum fyrstu þriggja þáttanna:
Þáttur 1 - Lagalisti
01. Morðingjarnir - Morðingjar
02. Metallica - Damage Inc.
03. Pixies - Alison
04. Bad Religion - Honest Goodbye
05. Green Day - Basket Case
06. Þeyr - Rúdolf
07. Dio - Don't Talk to Strangers
08. Smashing Pumpkins - Tarantula
09. Reykjavík! - Flybus
10. Pantera - Cowboys From Hell
11. AC/DC - It's a Long Way to the Top (If You Wanna Rock 'n' Roll)
12. The Flaming Lips - Free Radicals
13. Æla - Ekki snerta mig
14. Tigertailz - Living Without You
15. Happy Mondays - Kinky Afro
16. Tarkio - Neapolitan Bridesmaid
17. Interpol - The Heinrich Maneuver
18. Muse - Eitthvað lag sem ég man ekki
19. Rick Springfield - Jessies Girl
20. Soundgarden - Jesus Christ Pose
21. Dr. Gunni - Fyrir 100 árum
22. Mínus - Romantic Exorcism
23. The Stranglers - Nice 'N Sleazy
24. Korn - A.D.I.D.A.S.
25. The Smiths - Girlfriend in a Coma
26. Black Rebel Motorcycle Club - Spread Your Love
27. Jefferson Airplane - White Rabbit
28. Innvortis - Henging
29. Purrkur Pilnikk - Augun úti
30. Annihilator - The Fun Palace
31. The Stone Roses - Waterfall
32. Spoon - The Two Sides of Monsieur Valentine
33. Dead Kennedys - Too Drunk to Fuck
Þáttur 2 - Lagalisti
01. Metallica - Master of Puppets
02. Sugarcubes - Motorcrash
03. Ozzy Osbourne - Perry Mason
04. TV on the Radio - Hours
05. Cave in - Jupiter
06. Sum 41 - In Too Deep
07. Ian Brown - Golden Gaze
08. Corrosion of Conformity - Wiseblood
09. Cannibal Corpse - Pounded Into Dust
10. Bruce Springsteen - Born to Run
11. The Jam - A Town Called Malice
12. Pretty Girls Make Graves - Parade
13. Iron Maiden - Innocent Exile
14. Manowar - Warriors of the World United
15. Kings of Leon - On Call
16. Dokken - Dream Warriors
17. Botnleðja - Útsölusmakk
18. Karate - Airport (live)
19. The Ramones - Rock 'n Roll Highschool
20. Specials - Ghost Town
21. Gavin Portland - This Ain't the Dakota
22. Machine Head - Message in a Bottle
23. Nine Inch Nails - The Perfect Drug
24. Morðingjarnir - Eiturlyfjafíklar
25. Les Savy Fav - Our Coastal Hymn
26. The Decemberists - The Legionairre's Lament
27. Lamb of God - Hourglass
28. Placebo - Taste in Men
29. The Mars Volta - Drunkship of Lanterns
30. NOFX - Lori Meyers
31. Tokyo Megaplex - ?
32. Megadeth - Symphony of Destruction
33. Neutral Milk Hotel - The King of Carrot Flowers pt. 1
34. Nevermore - The River Dragon Has Come
Þáttur 3 - Lagalisti
01. Aerosmith - Sweet Emotion
02. Fræbbblarnir - Bjór
03. Ljótu hálfvitarnir - Bjór, meiri bjór
04. The Cure - The Hanging Garden
05. Boston - Taking my Time
06. Arctic Monkeys - Brianstorm
07. I Adapt - Historical Manipulation in a Nice Suite
08. Innvortis - Drepstu/Fínt að búa þar sem ég bý
09. Down - Where I'm Going
10. Bloc Party - Like Eating Glass
11. The Dismemberment Plan - Sentimental Man
12. Black Flag - Rise Above
13. Discharge - Meanwhile
14. Guns N'Roses - Welcome to the Jungle
15. Poison - Talk Dirty to Me
16. The Hives - Abra Cadaver
17. The Pixies - Hey
18. Bad Religion - We're Only Gonna Die
19. Greg Graffin - Don't Be Afraid to Run
20. Morðingjarnir - Eiturlyfjafíklar
21. The Killers - When You Were Young
22. Mastodon - Blood and Thunder
23. Nevolution - Evil Among us
24. The Stooges - Search and Destroy
25. Killing Joke - The Wait
26. Stone Temple Pilots - Days of the Week
27. The Icarus Line - Up Against the Wall Motherfuckers
28. Primus - John the Fisherman
29. Dead Kennedys - Moon Over Marin
30. The Bees - Left Foot Stepdown
31. Converge - Fault and Fracture
32. Queens of the Stone Age - Burn the Witch
33. The White Stripes - Blue Orchid
34. Talking Heads - Once In A Lifetime
35. Skátar - 5:45 Reykjavík
36. Send More Paramedics - The Hordes
37. The Rolling Stones - Wild Horses
Morðingjaútvarpið, 20.7.2007 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.