21.7.2007 | 17:52
Þáttur 4 (21.7.07) - Lagalisti
Hér er lagalisti þáttarins:
01. Slayer - Angel of Death
02. The Cult - Sweet Soul Sister
03. Jan Mayen - Joyride
04. The Doors - Roadhouse Blues
05. Silversun Pickups - Well Thought Out Twinkles
06. Foo Fighters - Darling Nikki
07. Ramones - Sheena Is A Punk Rocker
08. Beck - Hell Yes
09. AC/DC - Back In Black
10. Vixen - Edge Of A Broken Heart
11. Purrkur Pilnikk - Excuse Me
12. Motorhead - Overkill
13. White Zombie - Thunderkiss '65
14. Soundgarden - Rusty Cage
15. Rollins Band - Grip
16. William Shatner (feat. Henry Rollins) - I Can't Get Behind That
17. Them - Baby Please Don't Go
18. Rass - Kárahnjúkar
19. Korn - Evolution
20. Bloc Party - Hunting For Witches
21. Sonic Youth - Bull In The Heather
22. The Jam - Start!
23. Quarashi - Baseline
24. Dikta - Losing Every Day
25. Deftones - Be Quiet And Drive
26. Wilco - Can't Stand It
27. Lada Sport - The World Is A place For Kids Going Far
28. Pantera - I'm Broken
29. Kiss - Sure Know Something
30. Beastie Boys - Ch-Check It Out
31. Shellac - My Black Ass
32. Sign - A Little Bit
33. Marilyn Manson - Putting Holes In Happiness
34. Dr. Gunni - Konurnar í lífi Errós
35. Megadeth - Dread And The Fugitive Mind
Athugasemdir
Takk fyrir góðann þátt. Þeir verða betri og betri hjá ykkur. Lagavalið er mjög gott og takk sérstaklega fyrir William Shatner lagið. Það var hrein snilld. Nú þarf ég að fara leita af þessum disk
Kristján Kristjánsson, 23.7.2007 kl. 21:22
Fann plötuna strax á Amazon og búinn að panta hana. Auðvitað heitir hún "Has been" Hann er með Lemon Jelly, Joe Jackson, Ben Folds og fullt af liði með sér. Hvernig gat þessi plata farið fram hjá mér!
Kristján Kristjánsson, 23.7.2007 kl. 21:26
Takk fyrir það
Á Youtube má svo finna alls konar dót, m.a. Shatner og Joe Jackson að taka Common People........allsvakalegt
Morðingjaútvarpið, 24.7.2007 kl. 01:53
Að hlusta á Henry Rollins segja söguna af því þegar Shatner hringdi í hann og bað hann um að koma að taka upp með sér "I can´t get behind that" er líka mergjuð. Mæli með því, sem og öllu sem Henry Rollins segir yfir höfuð!
Hvernig í ósköpunum hefur þessi þáttur farið fram hjá mér, er hægt að streama hann eða dowloada einhvers staðar?
Hjördís (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 22:29
Nei því miður. En þegar við verðum komnir með græjumálin á hreint munum við reyna þetta. Alveg nauðsynlegt að eiga þetta þvaður einhversstaðar
Morðingjaútvarpið, 28.7.2007 kl. 02:05
En já, sagan er góð. Mæli með öllu því Henry Rollins blaðri sem fólk kemst í.
Drengurinn er fyndinn!
Morðingjaútvarpið, 28.7.2007 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.