Gestagangur + lagalisti

Það var gestagangur í Morðingjaútvarpinu á laugardaginn. Það voru tvær hljómsveitir frá útlandinu sem heiðruðu okkur með nærveru sinni. Annars vegar var það sænska hljómsveitin Loch Vostok sem kíktu í stutt spjall, en öllu merkilegri var heimsókn grísku blackmetalkónganna í Rotting Christ.

Við tókum viðtal við Sakis, söngvara og gítarleikara sveitarinnar og var hann hinn viðkunnalegasti. Hann sagðist hafa tekið ástfóstri við land og þjóð, og einnig fengum við hann til að kommenta eilítið á "erjur" sínar við Dave Mustaine úr Megadeth.

Helgi var fjarri góðu gamni, en það kom ekki að sök í þetta skiptið, enda hefði varla verið pláss fyrir hann í hljóðverinu á köflum.
l_d3cc4632ada91252d7818436eb21221f

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér bregða liðsmenn Morðingjaútvarpsins á leik ásamt Sakis úr Rotting Christ.
ATH: Myndin er samsett!

Hér má svo sjá lagalista þáttarins (25.8.07):

01. Motley Crue - Live Wire
02. Specials - Ghost Town
03. The Clash - London Calling
04. Sepultura - Arise
05. The Rolling Stones - Paint It Black
06. The Go-Team - Bull In The Heather
07. Dead Kennedys - I Fought The Law
08. Spoon - The Beast And The Dragon Adored
09. The Hives - Tick Tick Boom
10. Reykjavík! - Rex
11. Metallica - Whiplash
12. Blur - Country House
13. Oasis - Whatever
14. Sign - Youth Gone Wild
15. Loch Vostok - Gestalt
16. Loch Vostok - Blunt Force Trauma
17. Ramones - Blitzkrieg Bop
18. Pixies - Gigantic
19. Botnleðja - Höfuðfætlan
20. Maus - Musick
21. Stryper - Calling On You
22. Pantera - 5 Minutes Alone
23. Rotting Christ - Keravnos Kivernitos
24. Motorhead - Trigger
25. Nirvana - Smells Like Teen Spirit
26. Beck - Timebomb
27. Gang Of Four - I Found That Essence Rare
28. Foo Fighters - The Pretender
29. Sufjan Stevens - In The Words Of The Governor
30. Sex Pistols - Pretty Vacant
31. Beastie Boys - Sabotage
32. Sonic Youth - Incinerate
33. Vonbrigði - Ó Reykjavík


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morðingjaútvarpið

Hér er svo alvöru mynd af atburðinum:

http://lh6.google.com/Helshare/Rtgj9vx7s8I/AAAAAAAABB8/5TrMt557c-c/s800/P8250033.JPG

Morðingjaútvarpið, 1.9.2007 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband