31.8.2007 | 12:58
ATH: Breyttur tími Morðingjaútvarpsins
13-16
í stað
14-17
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2007 | 05:03
Gestagangur + lagalisti
Það var gestagangur í Morðingjaútvarpinu á laugardaginn. Það voru tvær hljómsveitir frá útlandinu sem heiðruðu okkur með nærveru sinni. Annars vegar var það sænska hljómsveitin Loch Vostok sem kíktu í stutt spjall, en öllu merkilegri var heimsókn grísku blackmetalkónganna í Rotting Christ.
Við tókum viðtal við Sakis, söngvara og gítarleikara sveitarinnar og var hann hinn viðkunnalegasti. Hann sagðist hafa tekið ástfóstri við land og þjóð, og einnig fengum við hann til að kommenta eilítið á "erjur" sínar við Dave Mustaine úr Megadeth.
Helgi var fjarri góðu gamni, en það kom ekki að sök í þetta skiptið, enda hefði varla verið pláss fyrir hann í hljóðverinu á köflum.
Hér bregða liðsmenn Morðingjaútvarpsins á leik ásamt Sakis úr Rotting Christ.
ATH: Myndin er samsett!
Hér má svo sjá lagalista þáttarins (25.8.07):
01. Motley Crue - Live Wire
02. Specials - Ghost Town
03. The Clash - London Calling
04. Sepultura - Arise
05. The Rolling Stones - Paint It Black
06. The Go-Team - Bull In The Heather
07. Dead Kennedys - I Fought The Law
08. Spoon - The Beast And The Dragon Adored
09. The Hives - Tick Tick Boom
10. Reykjavík! - Rex
11. Metallica - Whiplash
12. Blur - Country House
13. Oasis - Whatever
14. Sign - Youth Gone Wild
15. Loch Vostok - Gestalt
16. Loch Vostok - Blunt Force Trauma
17. Ramones - Blitzkrieg Bop
18. Pixies - Gigantic
19. Botnleðja - Höfuðfætlan
20. Maus - Musick
21. Stryper - Calling On You
22. Pantera - 5 Minutes Alone
23. Rotting Christ - Keravnos Kivernitos
24. Motorhead - Trigger
25. Nirvana - Smells Like Teen Spirit
26. Beck - Timebomb
27. Gang Of Four - I Found That Essence Rare
28. Foo Fighters - The Pretender
29. Sufjan Stevens - In The Words Of The Governor
30. Sex Pistols - Pretty Vacant
31. Beastie Boys - Sabotage
32. Sonic Youth - Incinerate
33. Vonbrigði - Ó Reykjavík
Tónlist | Breytt s.d. kl. 05:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.8.2007 | 22:33
Rotting Christ í Morðingjaútvarpinu!

Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2007 | 14:26
Til hamingju með afmælið Rick Springfield
Já það er ekkert annað. Heimildarmaður Morðingjaútvarpsins tjáði mér það rétt í þessu að sjálfur Rick Springfield ætti afmæli í dag. Hvorki meira en 58 ár komin af ómetanlegri tónlist, leiklist og andlitsfríðleika, og drengurinn á nóg eftir.
Rikki var fæddur Richard Lewis Springthorpe fyrir 58 árum síðan í Sydney. Þegar hann var 25 ára var hann á föstu með Lindu Blair (þá 15 ára) en giftist síðar núverandi eiginkonu sinni Barböru.
Hún reyndi nú eitthvað að henda honum í steininn fyrir nokkrum árum síðan og sakaði hann um að leggja á sig hendur, en þau skötuhjúin löppuðu víst upp á sambandið og Rikki hefur sjaldan verið ferskari en í dag.
Síðan 1981 hefur Rikki síðan leikið Dr. Noah Drake í sjónvarpssápunni General Hospital, og nýlega bætti hann á sig öðru hlutverki í sápunni, föllnu 80's rokkhetjuna Eli Love, sem vill svo til að er tvífari Noah Drake.
En já, Rikki fær hér með sendar baráttukveðjur frá Fróni og í tilefni dagsins hendum við hér tveimur af stærstu slögurum Rikka inn í spilarann, og svo þetta stutta myndskeið í bónus, en þetta er atriðið svakalega úr kvikmyndinni Boogie Nights, þar sem allt fer fjandans til hjá Marky Mark og Alfred Molina við undirleik Rikka.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2007 | 12:26
Kurtis Blow ekki í Morðingjaútvarpinu á laugardaginn

Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.8.2007 | 11:38
Hármetalhornið #6
Hljómsveitin Shy frá Englandi er trúlega eina hármetalbandið sem var frontað af albínóa. Lítið er vitað um þessa sveit. Þeir fóru í tónleikaferðalag með Manowar, og var sparkað af túrnum. Manowar vildu meina að þeir hefðu verið of lélegir, en liðsmenn Shy voru fullvissir um það að Manowar fyndist þeim standa ógn af hármetal-albínóanum og félögum hans.
Lagið sem fékk að hljóma í Morðingjaútvarpinu heitir Break Down the Walls, og það var enginn annar en Don Dokken sem hjálpaði þeim að semja slagarann, en Don Dokken var að sjálfsögðu aðalmaðurinn í Dokken, þeirri ágætu sveit.
Og viti menn.....Shy eru ennþá starfandi!
Tónlist | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2007 | 22:29
Tilkynning frá Bill

Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.8.2007 | 17:34
Þáttur 7 (11.8.2007) - Lagalisti
Í dag er samkynhneigðin við völd og tilvalið að bregða undir sig betri fætinum og kíkja í partýið.
Morðingjaútvarpið var að sjálfsögðu á sínum stað og hér er lagalisti þáttarins:
01. Metallica - Master of Puppets
02. The Prodigy - Girls
03. Led Zeppelin - The Song Remains the Same
04. Mínus - Who's Hobo
05. Alice Cooper - No More Mr.Nice Guy
06. Against Me - Bourne on the FM Waves
07. Pantera - Cemetary Gates
08. Unkle ft. Ian Astbury - Burn My Shadow
09. The Stranglers - No More Heroes
10. Shy - Break Down the Walls
11. Botnleðja - Rassgata 51
12. Lee Hazelwood & Nancy Sinatra - Some Velvet Morning
13. Primal Scream - Some Velvet Morning
14. Jan Mayen - Joyride
15. Bad Brains - House of Suffering
16. Queens of the Stone Age - 3's & 7's
17. Bad Religion - Sinister Rouge
18. The Beatles - Strawberry Fields Forever
19. Ozzy Osbourne - Crazy Train
20. Queen - Get Down Make Love (live)
21. Lights on the Highway - Paperboat
22. Manowar - Brothers of Metal
23. Brain Police - Undercover Through Your Mother
24. Bruce Springsteen - Dancing in the Dark
25. Jeff Who? - She's Got the Touch
26. The Flaming Lips - The Yeah Yeah Yeah Song (With All Your Power)
27. Guns N'Roses - Mr. Brownstone
28. Ramones - Rockaway Beach
29. Dead Kennedys - Police Truck
30. The Germs - Communist Eyes
31. White Zombie - Super-Charger Heaven
32. The Stooges - I Wanna Be Your Dog
33. Patti Smith - Here I Dreamt I Was An Architect
34. Foo Fighters - The Pretender
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.8.2007 | 17:24
Þáttur 6 (4.8.2007) - Lagalisti
Þáttur dagsins var tileinkaður kassagítarnum. Hér er lagalistinn:
01. The Band - The Weight
02. Blur - For Tomorrow
03. America - A Horse With No Name
04. Bubbi - Stál og hnífur
05. Ljótu hálfvitarnir - Bjór meiri bjór
06. Spoon - I Summon You
07. Hole - Miss World
08. Kiss - Hard Luck Woman
09. Bob Dylan - Hurricane
10. The Beatles - Here Comes the Sun
11. Alice In Chains - Over Now
12. The Decemberists - An Apology Song
13. Megas - Gamli sorrý Gráni
14. Billy Joel - Don't Ask Me Why
15. Soundgarden - Burden In My Hand
16. Hot Damn! - Hot Damn That Woman Is A Man
17. Corrosion of Conformity - Stare Too Long
18. Creedence Clearwater Revival - Have You Ever Seen the Rain
19. Calexico - Sunken Waltz
20. Eagles - Hotel California
21. Guns N'Roses - Patience
22. Gipsy Kings - Baila Me
23. The Beatles - You Better Hide Your Love Away
24. Mugison - Murr Murr
25. Neutral Milk Hotel - In an Aeroplane Over the Sea
26. Metallica - Tuesday's Gone
27. Lay Low - Boy Oh Boy
28. Sufjan Stevens - The Man of Metropolis Steals Our Hearts
29. The Jam - That's Entertainment
30. Meshuggah - Futile Bread Machine
31. Elvis Presley - Love Me Tender
32. Violent Femmes - Blister In the Sun
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)