Hármetalhornið #5

l_58c5dda62ee9acc2ca0d58133fcd59e2Hljómsveitin Pantera er fyrir löngu orðin ein sú allra sígildasta í hörðum heimi þungarokksins. Þeir gáfu út stóran haug af plötum, hættu skömmu eftir aldamótin seinustu, og síðan var gítarleikari sveitarinnar myrtur á tónleikum í lok árs 2004.

En fortíð Pantera er ekki jafn svöl og ímynd þeirra seinna meir. Á 9. áratugnum voru Pantera nefnilega allsvaðalega mikill hármetall. Þeir gáfu út 4 plötur á árunum 1983 til 1988 og í seinni tíð slepptu þeir því yfirleitt að nefna þessar plötur þegar talað var um ferilinn.

Frontmaður sveitarinnar á þessum árum var Terry nokkur Glaze, og klæddust drengirnir níðþröngu spandexi og notuðu hárlakk í óhófi.

Ekki er mikið um gæðaefni á allavega fyrstu þremur plötunum, en inn á milli leynast gullmolar eins og lagið All Over Tonight. Þetta er ekki big budget hármetall eins og við eigum að venjast, enda gáfu piltarnir þessar fyrstu plötur bara út beint úr bílskúrnum.

Myndbandið við lagið er heimatilbúið og sennilegast tekið upp á heimiliskameru, en tékkið engu að síður á því.

Pantera - All Over Tonight


Þáttur 5 (28.7.2007) - Lagalisti

Þökkum þeim sem hlustuðu. Hér er lagalisti þáttarins: 

01. ELO - Secret Messages
02. Hölt hóra - Love Me Like You Elskar Mig
03. Ozzy Osbourne - Bark At The Moon
04. Jan Mayen - Joyride
05. Ween - Even If You Don't
06. Aerosmith - Mama Kin
07. Yeah Yeah Yeah's - Down Boy
08. Lights On The Higway - Paperboat
09. Extreme - It's A Monster
10. The Clash - Rock Da Kasbah
11. The Breeders - Cannonball
12. Eddie Cochran - Summertime Blues
13. Nine Inch Nails - Head Like A Hole
14. Jakobínarína - Jesus
15. Jefferson Airplane - Somebody To Love
16. Dinosaur Jr. - Crumble
17. Pantera - All Over Tonight
18. Mammút - Þorkell
19. The Buzzcocks - Ever Fallen In Love?
20. Against Me - Up The Cuts
21. The Bees - Who Cares What The Question Is
22. Dr. Gunni - T
23. Bloc Party - Helicopter
24. The Smiths - There Is A Light That Never Goes Out
25. Tenpole Tudor - Swords Of A Thousand Men
26. Led Zeppelin - The Song Remains The Same
27. Ash - Petrol
28. The Stranglers - Golden Brown
29. Maus - Ég ímeila þig
30. The Decemberists - The Perfect Crime #2
31. The Ramones - Now I Wanna Sniff Some Glue
32. John Lee Hooker - Boom Boom Boom Boom
33. Hot Damn! - Hot Damn That Woman Is A Man
34. Van Morrison - T.B. Sheets


Morðingjaútvarpið í dag!

l_d872374208d98dce88e1a4f5683ab19cMunið eftir þætti dagsins. Nákvæmlega ekkert merkilegt við þáttinn í dag. Tónlist verður spiluð í bland við heiladrepandi spjall.

Um næstu helgi (verslunarmannahelgina) verður þátturinn síðan með óhefðbundnu sniði. Meira um það síðar.


Bloggfærslur 28. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband