Kurtis Blow ekki í Morðingjaútvarpinu á laugardaginn

kurtisblow~_kurtisblo_101b Því miður...

Hármetalhornið #6

l_f0aef1eb6dffe5e48149fed28b1dcf13Hljómsveitin Shy frá Englandi er trúlega eina hármetalbandið sem var frontað af albínóa. Lítið er vitað um þessa sveit. Þeir fóru í tónleikaferðalag með Manowar, og var sparkað af túrnum. Manowar vildu meina að þeir hefðu verið of lélegir, en liðsmenn Shy voru fullvissir um það að Manowar fyndist þeim standa ógn af hármetal-albínóanum og félögum hans.

Lagið sem fékk að hljóma í Morðingjaútvarpinu heitir Break Down the Walls, og það var enginn annar en Don Dokken sem hjálpaði þeim að semja slagarann, en Don Dokken var að sjálfsögðu aðalmaðurinn í Dokken, þeirri ágætu sveit.

Og viti menn.....Shy eru ennþá starfandi!


Bloggfærslur 21. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband