Þáttur 10 (8.9.2007) - Lagalisti

Birkir úr I Adapt kom í viðtal ásamt gelgjunni honum Ella trommara. Við spiluðum slatta af Chris Cornell efni í tilefni tónleikanna og að sjálfsögðu hringdi gröfukallinn, hressari en aldrei fyrr.

Lagalisti:

01. Lights On The Highway - Paperboat
02. Þeyr - Maggasýn
03. Soundgarden - Burden In My Hand
04. Screaming Trees - Nearly Lost You
05. Ash - Girl From Mars
06. Annihilator - The Fun Palace
07. Judas Priest - Breaking The Law
08. Calexico - Quattro (World Drifts In)
09. Viking Giant Show - The Cure
10. Bloc Party - Helicopter
11. Helgi og hljóðfæraleikararnir - Ég elska þig svo mikið
12. Beck - Cellphone's Dead
13. Thin Lizzy - Bad Reputation
14. Temple Of The Dog - Hunger Strike
15. Sick Of It All - Free Spirit
16. Steelheart - She's Gone
17. The Killers - Jenny Was A fFriend Of Mine
18. Sepultura - Symptom Of The Universe
19. The Hives - Tick Tick Boom
20. Chris Cornell - You Know My Name
21. !!! - Bend Over Beethoven
22. AC/DC - The Razor's Edge (live)
23. Lamb Of God - Laid To Rest
24. Reykjavík! - Flybus
25. Kings Of Leon - Charmer
26. Nirvana - Negative Creep
27. Rollins Band - Liar
28. I Adapt - Subject To Change
29. Blacklisted - Tourist
30. Ramones - Blitzkrieg Bop
31. The Rolling Stones - Can't You Hear Me Knocking


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djöööööfull er mikill Guitar Hero keimur af þessum þætti!

Jói H (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 16:47

2 Smámynd: Morðingjaútvarpið

Laid to Rest var óskalag, en hitt var meðvitaður Guitar Hero-stemmari

Morðingjaútvarpið, 14.9.2007 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband